Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar

Fulltrúar frá Miðflokknum í Hafnarfirði heimsótti Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar og áttu afar skemmtilegt og áhugavert spjall við Hauk Eiríksson varaformann Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar Á myndinni eru frá vinstri Gísli Sveinbergsson 4. sæti Sigurður Þ. Ragnarsson 1. sæti, Haukur Eiríksson varaformaður DÍH og Bjarney Grendal Jóhannesdóttir sem situr í 2. sæti á lista Miðflokksins