Fulltrúar frá Miðflokknum í Hafnarfirði áttu ákaflega fróðlegan og gagnlegan fund með Félagi eldri borgara í Hafnarfirði þar sem farið var yfir mikilvæg málefni þess hóps.