Badmintonfélag Hafnarfjarðar

Fulltrúi frá Miðflokknum í Hafnarfirði heimsótti Badmintonfélag Hafnarfjarðar í dag og átti afar skemmtilegt og áhugavert spjall við Hörð Þorsteinsson formann félagsins. Á myndinni eru Hörður Þorsteinsson formaður BH og Bjarney Grendal sem situr í 2. sæti á lista Miðflokksins.