Hrafnista

Fulltrúar af lista Miðflokksins í Hafnarfirði fóru á Hrafnistu í dag og hittu íbúa og vistmenn í dagvistun. Fólkið tók vel á móti okkur og að sjálfsögðu enduðum við á að syngja Rósina saman. Bjarney Grendal 2. sæti er fremst vinstra megin á myndinni og Sigurður Þ. er fremst hægra megin á myndinni.