Heimsókn í Brettafélag Hafnarfjarðar 2. Maí 2018 Í dag heimsóttu frambjóðendur Miðflokksins í Hafnarfirði Lúðvík hafnarstjóra og Brettafélag Hafnarfjarðar. Mjög áhugaverðar og skemmtilegar heimsóknir.