ÖBÍ

Mjög málefnalegur og fróðlegur fundur í boði ÖBÍ með frambjóðendum þar sem við fengum tækifæri að hlusta og ræða aðstæður fatlaðra í bæjarfélaginu. Frá M-lista mættu Bjarney Grendal (2. sæti), Jónas Henning (3. sæti) Arnhildur Ásdís Kolbeins (5. sæti) og Sævar Gíslason (9. sæti).